fynd og ekkert nema fynd...

ég bara verð að benda fólki á að kíkja á söguna hans björns jóhanns, bjb, hérna til hliðar. þetta er gjörsamlega óborganlegt sko.

http://www.bjb.blog.is/blog/bjb/

auðvitað á maður ekki að gera grín að fólki. þarna er t.d. stúlka sem er ekki sleip í ensku. en reynir sitt besta. þetta er bara of fyndið til að láta eiga sig.

nú, enginn er fullkominn. auðvitað ekki. það er eitthvað að hjá öllum ha. nú, sumir eiga kannski erfitt með að læra ensku, svona til dæmis. sumir eru eitthvað fatlaðir. eða með stórt nef eða stór eyru eða bara hvað sem er.

ég er t.d. nærsýnn og fékk einu sinni smá exem á annan fótinn og..... já. er nærsýnn og fékk einu sinni smá exem á annan fótinn!

björn jóhann er t.d. mesti indælisnáungi, góður og virtur blaðamaður, hefur húmor og á flotta fjölskyldu. en hann er úr skagafirði..... og það sem er svo miklu, miklu verra. Heldur með Liverpool. sem er jú ákveðin fötlun.

kíkið og njótið.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta var alvarlega fyndið, þegar ég var komin að þýðingunni byrjaði ég að veina, sendi þér allrra bestu kveðjur gamli, gaman að geta kíkt svona á þig í tölvuheiminum þar sem þú aldrei ferð út fyir hússins dyr

knús

embla dís (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 20:38

2 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 8.9.2007 kl. 00:42

3 Smámynd: Ásta Soffía Ástþórsdóttir

Takk fyrir, veltist um í sófanum af hlátri!!

Ásta Soffía Ástþórsdóttir, 8.9.2007 kl. 10:35

4 Smámynd: Jón Brynjar Birgisson

Arnar þetta var ótrúlega fyndið. Ég vona að þú grafir meira upp af svona löguðu. Ingibjörg Sólrún verður að ráða þessa konu til utanríkisþjónustunnar.

Jón Brynjar Birgisson, 9.9.2007 kl. 23:21

5 identicon

Arnars ból er Eyjafjörður,

ekkert við því gera má.

Skondnari er Skagafjörður

skýrleikspiltar koma frá....

Björn Jóhann (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband