betra líf hjá laufabrauđinu

 

KrabbiKrabbi: Fólk hlýđir ţér ţví skipanir ţínar eru svo ţokkafullar. Meira eins og ţú sért međ uppástungur um betra líf.

ţetta er stjörnuspáin mín í dag á mbl.is

nenni ekki ađ segja fólki hvađ ţađ á ađ gera. sjálfur hangi ég í tölvunni og ćtla ađ glápa á mynd fyrir svefninn. á laugardagskvöldi. óskiljanlegt helvíti ađ mađur skuli vera piparsveinn.

hrikalega ţokkafullt. algjörlega nýtt og betra líf mađur ha.....

en ef einhvern vantar ađstođ má alltaf leita til piltsins. hann hefur svo ţokkafullar uppástungur. um betra líf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hvernig öđlast ég ennţá betra líf ?  (ótrúlega frumleg spurning)

Anna Einarsdóttir, 2.9.2007 kl. 18:34

2 Smámynd: arnar valgeirsson

sofa vel, kíkja í skákbćkur og hćtta ađ hanga i tölvunni. fá sér eina flösku af góđu léttvíni í hverri viku og skokka til keflavíkur. og heim aftur.

arnar valgeirsson, 2.9.2007 kl. 19:17

3 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Já ég veit ađ ţađ er gott ađ leita til ţín Arnar enda margoft gert ţađ. Takk fyrir öll ţokkafullu ráđin og góđu leiđbeiningarnar gegnum árin.

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 2.9.2007 kl. 23:01

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir góđar tillögur Arnar. Ég nenni samt ekki ađ skokka til Keflavíkur í hverri viku! Dugar ekki Dalvík héđan frá Akureyrinni? Eđa bara Hrafnagil? Eđa eitthvađ? Bestu kveđjur og gangi ţér allt í haginn,

Hlynur Hallsson, 4.9.2007 kl. 09:02

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Skokka til Keflavíkur !     Neits.... ţyrfti ađ hlaupa fyrir Hvalfjörđ, til Reykjavíkur og svo Keflavíkur...... ég kćmi heim aftur einhvern tíma fyrir jól !  Drekk frekar tvćr léttvín á viku. 

Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband