vaknađi klukkan sex. klukkan sex...
rúllađi í góđum félagsskap í gegnum dalvík og alla leiđ til ólafsfjarđar. í gegnum göngin og alles.
fjórar stangir í fjarđará allan daginn og atli yngri sonur, stangveiđiáhugamađurinn ógurlegi vígđi flugustöngina sína. ellefu ára.
fínt veđur og viđ fimm kátir kallar, ellefu, fimmtán, sextán og tveir ađeins eldri. ekki svo mikiđ samt.
jökull logi, fimmtán vetra fékk fyrstu bleikju dagsins. ađ endingu lágu átta stykki í valnum. ég međ eitt eintak á mađk en atli fékk ţrjár bleikjur á nýju flugustöngina. jökull međ eina og úlli frćndi međ ţrjár, enda mađurinn bilađur veiđimađur eins og ţeir móđurbrćđur mínir sem fara međ margmilljónera í veiđitúra. nú og arnar líka...
djöll er mađur ţreyttur eftir svona dag samt. sjitt.
rúlla til reykjavíkscity á morgun. á nítíu á ţjóđvegunum. ekki meir....
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku međ fiskeríiđ
Ása Hildur Guđjónsdóttir, 9.8.2007 kl. 18:15
afhverju brakandi bleikja?
Alltaf ţegar einhver segir "rúllađi" ţá minnir ţađ mig á bróđir minn 21 árs sem sagđist ćtla ađ rúlla og sćkja ömmu, lagđist á gólfiđ og byrjađi ađ velta sér áfram....
Ţótt ţetta sé aulahúmor á versta stigi ţá var ekki hćgt annađ en ađ hlćja ađ ţessu.. ţetta var svo fáránleg sjón
Guđríđur Pétursdóttir, 9.8.2007 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.