baun í vaskafati hjá sjónvarpinu

var að kíkja á fræ - vikurit sem er svona eins og sjónvarpsdagskráin með fullt af auglýsingum. kíkti á laugardagskvöldið á ruv.  það eru tvær þáttaraðir og svo þrjár myndir. ég er akkúrat ekki baun i vaskafati nokkru nær um hvaða myndir þetta eru, þó að standi hvað þær heita - á íslensku. veit ekki einu sinni hvort ég hef séð þær, nú eða ekki!

21:05 Heilluð upp úr skónum

bandarísk bíómynd. Amanda býr með fjórum sýningarstúlkum og verður hrifin af nágranna þeirra.

22:30 Launráð

nýliðar í þjálfun hjá FBI komast að því að á meðal þeirra er morðingi.

00:15 Ekki er flas til fagnaðar

Bandarísk bíómynd um par sem ákveður að gifta sig þegar konan verður ófrísk eftir skyndikynni.

Já, það er sko ekki flas til fagnaðar á þessum bænum. en klukkan tvö um nóttina eru útvarpsfréttir í dagskrárlok. veit hvaða þáttur það er en það er sosum jafnspennandi að ath með hann því ég hef ekki grænan um hvaða fréttir eru þarna, ha.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Ég mæli frekar með að þú leigir þér

Syndaselur

Ruglaður í ríminu

eða Ekki er allt sem sýnist

Guðríður Pétursdóttir, 28.6.2007 kl. 16:47

2 Smámynd: arnar valgeirsson

takk fyrir þetta, lebowski. líka kominn tími á að kíkja á big lebowski einu sinni enn. en seven fær 8,5 á imdb en the departed 8,6. svo fær the prestige, sem ég btw á eftir að sjá 8,4, sem er jú bara very gott. American psycho er algjör dröllusnilld en fær bara lalla dóma þarna.

bróðurómynd mín er ágæt að einu leyti... safnar myndum.

fattaði reyndar ekki að það væru þessar myndir  á laugardaginn:) en takk

arnar valgeirsson, 28.6.2007 kl. 22:00

3 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

mér finnst the prestige mjög fín, er frekar mikill aðdáandi Christian Bale, ef maður telur ekki með Reign of Fire og Harsh Times..

Annars er ég ekkert búin að sjá ALLAR myndirnar sem gaurinn hefur leikið í, eiginlega bara ekkert svo margar þegar ég fór að skoða hann á imdb

og the big lebowski er best af öllu bestu í heiminum (eða nokkurnveginn, í bíómyndum sko)

Og ég reyni að safna líka myndum, bara ekki á dvd því ég er alveg svakalega fljót að týna öllu draslinu mínu þar sem við höfum þurft að flytjast svolítið síðustu ár. Ég og eldri drengurinn minn erum reyndar líka algjörir imbar með að passa uppá diskana...

Ég sem sagt er þjófur og geymi stöffið mitt á multimedia kubb

Guðríður Pétursdóttir, 28.6.2007 kl. 23:33

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Og já ég er einmitt nýbúin að horfa á american psycho í enn eitt sinnið... algjört masterpís...

Guðríður Pétursdóttir, 28.6.2007 kl. 23:37

5 Smámynd: arnar valgeirsson

right, masterpís.

tveir masterpísar í viðbót, crouching tiger, hidden dragon og happiness...

annars ertu bara skotin í bale.. hann er american pcycho, algjörlega. skotin í bale, skotin í shreek.. kemur alltaf upp um þig sko

arnar valgeirsson, 29.6.2007 kl. 00:45

6 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

 now you lost me..what the hell is shreek???

Guðríður Pétursdóttir, 29.6.2007 kl. 00:50

7 Smámynd: arnar valgeirsson

átti að vera shrek en ekki srík. biðst forláts FILM_shrek_2_alene_456363h

arnar valgeirsson, 29.6.2007 kl. 10:19

8 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Ég er ekki skotin í shrek,frænka mín á von á barni með shrek..  

Guðríður Pétursdóttir, 29.6.2007 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband