tilgangur lífsins...

 

“Allir voru dánir og sjálfur var ég ekki lengur ungur, nálgađist fimmtugt, og jafn einmana og tréđ í rjóđrinu í skógi mínum, tréđ sem eitt hafđi stađiđ af sér storminn daginn áđur en styrjöldin braust út. Eina tréđ sem stóđ áfram í rjóđrinu rétt hjá veiđihúsinu. Nú er nýr skógur tekinn ađ vaxa í kringum ţađ aldarfjórđungi síđar. En ţetta tré heyrir enn hinum gömlu til og fyrir duttlunga náttúrunnar sem kallast stormviđri var allt falliđ í kringum ţađ. Og líttu á, tréđ lifir samt enn í dag međ gríđarlegum órćđum styrk. Hvađa tilgangur er í ţví?...Enginn. Ţađ vill standa ţarna. Ţađ lítur út fyrir ađ lífiđ, allt sem lifir, hafi ekki annan tilgang en standa svo lengi sem stćtt er og endurnýja sig”

úr uppáhaldsbókinni minni, "kertin brenna niđur" eftir Sándor Márai. snillingur. meira um hann seinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband