Ţrír urđu efstir og jafnir á Sumarćvintýramóti Hróksins og skákfélagsins í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir í dag.
Björgvin G. Sigurđsson, nýskipađur viđskiptaráđherra, var heiđursgestur á mótinu og lék fyrsta leikinn í skák Guđfríđar Lilju Grétarsdóttur forseta Skáksambandsins og Hrafns Jökulssonar forseta Hróksins sem var svona hátíđarsýningaskák, ţví bćđi voru ţau Lilja og Ráđherrann ađ fara á ţingflokksfundi og höfđu ekki tök á ţví ađ vera međ allan tímann. Viđ sama tćkifćri hlaut Lilja ađ gjöf nákvćma eftirlíkingu af drottningu, sem skorin var út í rostungstönn fyrir hartnćr 1000 árum.Mótiđ var skemmtilegt og spennandi. Hrafn, Róbert Harđarson og Björn Sigurjónsson hlutu 4 vinninga af 5 mögulegum og deildu međ sér gullinu. Nćstir komu Sigurjón Friđţjófsson og Kristian Guttesen. Sjálfur náđi ég tveimur heilum af fimm sem er 40% og ţykir ekki svo afleitt á ţessum bć sko...
Hann stórlistamađur og skáksnilli, Tómas Hermannsson hjá bókaforlaginu Sögur, gaf veglega vinninga og fengu allir keppendur á mótinu glađning. Bođiđ var upp á ljúffengar veitingar, sem aldrei eru af skornum skammti í Vin. Ţađ voru semsagt kaffi og vöfflur međ rjóma og sultu, pönnslur, ávextir og kanilsnúđar á svignu eldhúsborđinu. Sjálfur gerđi ég ekkert en vinnufélagar stóđu sig eins og hetjur.
Skákćfingar eru í Vin, Hverfisgötu 47, alla mánudaga klukkan 13. Engin ţátttökugjöld eru á ćfingum eđa skákmótum, og eru allir hjartanlega velkomnir.
Fram til stórsigurs og lifiđ heil.....
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ćvinlega velkominn, félagi Ćgir.
arnar valgeirsson, 4.6.2007 kl. 23:08
Er ú veriđ ađ gefa einhverjum kommúnistakerlingum fornmuni bara ađ gamni? Ussusssussss.
En til lukku međ ţetta og bara til lukku međ ađ vera ţú sjálfur, ţú ert óţreytandi í gríđargóđu og óeigingjörnu starfi fyrir Vin, enda frábćr kall.
Ingvar Valgeirsson, 6.6.2007 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.