Viđ Atli skruppum í bćinn í dag, á hafnarbakkann, enda sjómannadagur. Og til hamingju međ ţađ sjómenn. Arnar líka, enda var pilturinn á sjó í nokkur ár, ungur og sprćkur. Viđ fórum í alveg ótrúlega rándýrt Tívoli ţarna, upp í turn og húrruđumst niđur og upp aftur og ég fékk hland fyrir hjartađ. Kostađi ţúsundkall ađ láta pína sig í tvćr mínútur. Fyrir tvo.
Atli fékk björgunarsveitina Ársćl til liđs viđ sig og trillađi upp í mastur á seyđfirskum togara og seig niđur međ hjálm og alles. Efnilegur. Ekkert sérstaklega margt fólk en ágćtis stemning og ég sá fćreysku tjellingarnar mala íslenskt liđ í róđrakeppni.
Annars voru hin og ţessi samtök međ bása ţarna og flottasti bolurinn ţar inni var: "ţú finnur ekki blautari félagsskap" kofun.is
![]() |
Lyktađ af misgömlum fiski á Hátíđ hafsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
malacai
-
annaeinars
-
atliar
-
aua
-
ormurormur
-
asdisran
-
astasoffia
-
birgitta
-
bjb
-
gattin
-
baenamaer
-
bestfyrir
-
tilfinningar
-
borkurgunnarsson
-
einarolafsson
-
eirikurbriem
-
ma
-
fanneybk
-
arnaeinars
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnarb
-
gunz
-
hoax
-
nesirokk
-
veravakandi
-
heida
-
rattati
-
hemba
-
hilmir
-
kht
-
disdis
-
hlynurh
-
don
-
ghostdog
-
tru
-
jahernamig
-
ingvarvalgeirs
-
jevbmaack
-
jensgud
-
johannbj
-
jarnar
-
jon
-
lundi
-
lauola
-
meistarinn
-
marinomm
-
pala
-
peturorn
-
siggagudna
-
sigurdursig
-
snorris
-
ipanama
-
urkir
-
thoraasg
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1850
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég var sko tvćr netavertíđir í Grindavík, ađeins í Hrísey og á rćkjufrystitogara í Bolungarvík, litlum skuttogara á Siglufirđi, fór túr á Harđbak og svo man ég ekki meir. Ţetta var gaman og ég var hörkuduglegur en sjitt, myndi varla meika ţetta i dag........
arnar valgeirsson, 3.6.2007 kl. 23:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.