blautur félagsskapur

Viđ Atli skruppum í bćinn í dag, á hafnarbakkann, enda sjómannadagur. Og til hamingju međ ţađ sjómenn. Arnar líka, enda var pilturinn á sjó í nokkur ár, ungur og sprćkur. Viđ fórum í alveg ótrúlega rándýrt Tívoli ţarna, upp í turn og húrruđumst niđur og upp aftur og ég fékk hland fyrir hjartađ. Kostađi ţúsundkall ađ láta pína sig í tvćr mínútur. Fyrir tvo.

Atli fékk björgunarsveitina Ársćl til liđs viđ sig og trillađi upp í mastur á seyđfirskum togara og seig niđur međ hjálm og alles. Efnilegur. Ekkert sérstaklega margt fólk en ágćtis stemning og ég sá fćreysku tjellingarnar mala íslenskt liđ í róđrakeppni.

Annars voru hin og ţessi samtök međ bása ţarna og flottasti bolurinn ţar inni var: "ţú finnur ekki blautari félagsskap" kofun.is


mbl.is Lyktađ af misgömlum fiski á Hátíđ hafsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

ég var sko tvćr netavertíđir í Grindavík, ađeins í Hrísey og á rćkjufrystitogara í Bolungarvík, litlum skuttogara á Siglufirđi, fór túr á Harđbak og svo man ég ekki meir. Ţetta var gaman og ég var hörkuduglegur en sjitt, myndi varla meika ţetta i dag........

arnar valgeirsson, 3.6.2007 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband