Rithöfundar, ráđherrar og pöpullinn.....

Rithöfundar og ráđherrar á skákmóti í Vin 

Sumarćvintýraskákmót Skákfélags Vinjar og Hróksins er haldiđ mánudaginn 4. júní kl. 13;00 í Vin, Hverfisgötu 47.

hrokur_toppur                                              Nokkrir rithöfundar hafa bođađ komu sína og heiđursgestur verđur Björgvin G. Sigurđsson, nýskipađur viđskiptaráđherra. Skorađ hefur veriđ á fleiri af hinu háa Alţingi og um ađ gera ađ taka ţátt ţví hann Tómas Hermannsson hjá bókaforlaginu Sögur hefur gefiđ flotta vinninga – fyrir alla ţátttakendur.  Tefldar verđa fimm umferđir og umhugsunartíimi er sjö mínútur.bjorgvings_283x200 Auđvitađ verđur veglegt kaffiborđ eftir átökin. Öllum heimil ţátttaka sem er auđvitađ og algjörlega ađ kostnađarlausu. Vin er ađ Hverfisgötu 47 og síminn er 561-2612 

Nú hafa Hróksmenn haldiđ úti skákćfingum á mánudögum í Vin á fjórđa ár. Saman hafa Hrókurinn og Skákfélag Vinjar stađiđ ađ ýmsum uppákomum á ţessum tíma.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband