álfar og gambía

saa_alfurjamm og jćja, ţá hefst helgin og ég ćtla ađ sofa  út. Atli er hér en Jökull ekki, hann ćtlar ađ tjútta eitthvađ um helgina, enda gelgja. Viđ feđgar vorum annars ađ selja álfinn fyrir sáá. Gengur bara vel og drengurinn ađ safna fyrir ferđ á N1 mótiđ fyrir norđan í júli.

Annars hefur allt veriđ á útopnu viđ ađ safna fyrir geđsjúkrahús í  Banjul í Gambíu. Viđ í Vin höfum tekiđ ţađ ađ okkur en Reykjavíkurdeild Rauđa krossins er í góđum tengslum ţar og hefur unniđ margt gott verkiđ. Jú, eins og ađ senda gám fullan af allskyns  fínu dóti eins og einu sinni á ári.

Lifi álfurinn. Lifi Gambía (ég er alltaf ađ reyna ađ plögga ţví ađ ég verđi sendur). Lifi ég góđu lífi...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Lengi lifi Gambíski álfurinn Arnljótur bróđurómynd! Ţú ert frábćrt gamalmenni!

Ingvar Valgeirsson, 1.6.2007 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband