Mikið er gott að hafa dexter, þennan mjúka og tilfinninganæma dúdda, á skjánum svona til að enda helgina. Gefur manni trú á mannkynið. Og sýnir manni það að maður er kannski ekki svo undarlegur sjálfur, eftir allt....
Annars var ræs og sjæn á afar ókristilegum tíma, Atli að keppa i fótbolta í Breiðholtinu alveg eld eldsnemma. Gekk ekki of vel hjá Frömmurunum en alltaf gaman að horfa á kappana. Duglegir piltar.
Rúllaði svo austur yfir heiðar með Jökul eftir að Atli fór heim og þá vorum við reyndar búnir að fara í Perluna, ásamt einhverjum milljónum manna og sérstaklega kvenna, enda skóútsala.
Mummi bauð mér í kvöldmat, gott hjá honum. Kjúlli og kúskús og salat. Gott hjá honum.
Dexter drap einn og bjargaði einni. Gott hjá honum.
ég er að fara að sofa. Gott hjá mér.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dexter rúlar. Sýnir að menn með vandamál þurfa ekki endilega að fara á hreppinn, bara fá sér hobbí.
Ingvar Valgeirsson, 7.5.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.