flott hjá silju

Búinn að lesa "wuthering heigts" sem Bronté litla skrifaði hér í den og Silja þýddi nú á síðasta ári. Hún stóð sig helvedde vel og ég var mjög ánægður með söguna, þó maður hafi verið pínu tregur að ráðast á breska ástarsögu um Earnshaw fjölskylduna eftir piparmey og prestsdóttur á þrítugsaldri - þ.e. þegar hún skrifaði söguna fyrir einum 160 árum síðan...

Ótrúlega flott skrifuð bók og jú, af gefnu tilefni, vel þýdd líka.

Hélt samt með Guttesen hinum færeyskættaða, skákjöfri og heimspeking. Hann var þó tilnefndur meðal stórkanóna og á framtíð fyrir sér í faginu, enda býsna lunkinn sögumaður sjálfur.

k guttesenMynd af Guttesen fyrir vikið og ég segi bara...

...Heathcliff, Heathcliff...


mbl.is Silja Aðalsteinsdóttir hlaut íslensku þýðingarverðlaunin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband