piltarnir voru hér um helgina. Ekki bara mínir tveir heldur litli bró líka. Playstation og húsdýragarðurinn og skautar og, jebb, íshokkíleikur. SR tapaði fagmannlega fyrir SA og var það skemmtilegt. Það er gaman á íshokkí, kylfur í nebba og blóð og læti, slagsmál og útvísanir og fullt af fætíng. Jökull er að pæla í því að fara að æfa. Atli fílaði sig því alltaf var verið að spila AC/DC. Aldrei dauður punktur. Skutlaði svo Glacier Flame, eða Jökli Loga, eða J.Lo austur yfir heiðar. Ingibjörg Guðrún, frænka og vinkona, fór með í bíltúr og bauð arnari frænda upp á hammara á Selfossi. Það var nú gaman að fara út á land og fara út að borða. Samt lélegur hammari en engu að síður stuð.
Bara nokkuð fín helgi og Dexter setti punktinn yfir i-ið með léttum blóðleik í kvöld. Farinn að vaska upp.... mánudagur á morgun. Vinna. jíbbí..........
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1766
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, J-Lo, sonur þinn, er fínn - sem og hinn, Atli. Sá hefur reyndar ótvíræðan kost fram yfir þann eldri, það er að hann er ekki fluttur lengst út í óbyggðir.
Litli bróðir okkar er hinsvegar forljótur, skánaði þó lítið eitt við að vera laminn nýverið og fá þetta líka fína góðarauga.
Sjálfur ertu hinsvegar klikk. Vel ættaður samt.
Ingvar Valgeirsson, 23.4.2007 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.