Egg, Egg og beikon

jebb, páskar kláskar.

Tilkynnti sonum mínum, hrekkjalómum, ađ páskaeggin hefđu veriđ búin í Bónus og ţví yrđi bara beikon og egg á páskadag. Ţeir eru hér semsagt yfir hátíđir og fćra sig úr tölvunni yfir í playstation. Svo aftur til baka.... Ţeir semsagt heimta beikon og egg á morgun ţannig ađ ég mátti ţvćlast í búđ og kaupa beikon í miklu magni til ađ halda upp á páskana.

Hún Inga Rún flygverdinne, frćnka mín og ferđafélagi, kom viđ í dag međ fulla skál af litlu súkkulađinammi okkur til gríđarlegrar ánćgju, enda nammidagur og stórćfing fyrir morgundaginn. Ţađ eru nefnilega hugsanlega til einhver súkkulađistykki steypti í mót á heimilinu sem verđa falin í fyrramáliđ. En ég vil ţessa páskakanínu og ekkert múđur. Fann hana á netinu, ţó ekki á einkamálpunkuris ţar sem piltarnir ćtla sér ađ skrá mig á fölskum forsendum.

Jebb, Gleđilega páska.easter_bunny

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Brilliant... hvar fćr mađur svona kanínu?

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 7.4.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: arnar valgeirsson

Klikkađi ađeins hvađ myndin er lítil en ţađ má bara klikka á hana og sjá betur.....

arnar valgeirsson, 7.4.2007 kl. 22:07

3 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Já... ég er nú ađ tala um ekta, ekki mynd... ;-)

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 7.4.2007 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband