Fegurd, kuldi og ísbirnir

Ittoqqortoormiit er glćsilegt thorp. Ríflega 500 íbúar og eins og í flestum thorpum a Grćnlandi er madur alltaf á leid upp – eda nidur brekkur. Bćrinn tók á móti leidangursmřnnum í sínum fegursta skrúda, sól, logn og um –17 grádur. Břrnin eru úti frá morgni til kvřlds, jafnvel midnćttis, og rúnta um á hundasledum medan fullordna fólkid fer um á vélsledum. Sterkbyggdir hundarnir eru út um allan bć og liggja i breidum á ísi lřgdu sundinu og passa ad ísbirnirnir vogi sér ekki i bćinn en sjř stykki hafa sést á sundinu nýlega. Magnadur bćr, magnad fólk, magnad land.

Břrnin eru ofsa dugleg ad tileinka sér mannganginn i skakinni. Hřfum heimsótt 3.-11. bekk og suma tvisvar. Tvř mót fyrirhugud a thridjudaginn. Allir fá vinninga sem flestir eru i bodi Glitnis. Vid munum koma tví i kring ad stofnadur verdi skákklúbbur og er undirbúningur hafinn. Vonandi munu sem flestir nemendur og fullordnir láta sjá sig, en thad eru vinningar fyrir alla, blřdrur og nammi thannig ad allir eru i fínum málum...CIMG1524

 AV

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Björnsson

Gangi ykkur sem best!

Kveđja,
Gunnar

Gunnar Björnsson, 2.4.2007 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband