Ekki margt að frétta, sjitt.
Nema af mbl.is. Hræðilegar fréttir af sjóslysi fyrir vestan. Tveir fórust. Hræðilegt.
Svo var einhver dúddi sem dró sér dollara sem samsvöruðu 250 þúsund kalli spurður í rétti hvort hann ætti börn og svaraði að það væru sex á leiðinni. Með sex konum. Maður á ekki að stela péningum en halló, nauðsyn brýtur lög. Duglegur strákur. Samt væntanlega hálfviti. Væntanlega myndarlegur hálfviti samt.
Britney er skotin í gítarleikara sem er með henni í meðferð. Hvað er í gangi? Þó bara lítil klausa. Var í New York í byrjun nóvember með Ingu Rún frænku og öðru skemmtilegu fólki. Var að horfa á kosningasjónvarp á hótelinu. Var eins og silfur egils á öllum stöðvum. Fullt af fólki, yfirleitt ríflega miðaldra kallar, að tjá sig um hvað myndi gerast o.s.fr. þegar allt í einu, blúbbs, kosningasjónvarpið rofið og vel sminkuð kerla tilkynnti að gera þyrfti hlé á dagskrá vegna áríðandi skilaboða. Jebb, Britney hafði ákveðið að sækja um skilnað við hann dúdda og dansara Federlane. Velt sér upp úr því og svo aftur kosningasjónvarp. Sem var auðvitað ekki forsíðufrétt því Britney var að skilja.
Svo er allt að fara á hliðina þvi Eiki var ekki mjög rauður í vídeóinu. Sá hann um daginn, eirrauður hnakkinn hafði ekkert breyst. The big red kemur til með að eiga sviðið. Vinnur samt ekki. Öfunda hann af því að eiga svona auðvelt með að safna hári. Get það sjálfur ekki lengur.
Annars er miklu meira en nóg að gera og það er fínt. Venlig hilsen....
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smekkur hennar Britneyjar virðist hafa skánað eitthvað upp á síðkasti, því gítarleikari er jú talsvert ofar í fæðukeðjunni en hæfileikalítið rapphænsn. Það verður þó að virða við Federline að hann lék í Síessæ og þasð eru skemmtilegir þættir.
Ingvar Valgeirsson, 15.3.2007 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.