Eitt lítið uppáhalds

 Vinur minn

Vinur minn kemur til mín

og segir

ég gleymi jafnóðum

því sem ég les

og segi

hafðu ekki áhyggjur af því

þegar þú ferð á dansleik

manst þú ekki eftir öllu fólkinu

þegar heim er komið

en kannski sástu fallega stúlku

og manst eftir henni

 

Þetta er eftir Pálma Örn Guðmundsson sem þjáðist af geðsjúkdóm - og snilligáfu -                                                                                                        


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband