arnar valgeirsson
HIN HLIÐIN - ARNAR VALGEIRSSON
hvað er að frétta? Bara fínt. einhver kreppa samt.
Augnlitur: Blár
Starf: hjá Rauða krossi Íslands, því frábæra félagi. í Vin, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir. elda mat, plana ferðalög, sé um skákklúbbinn, tengiliður við sjálfboðaliða, sé um myndlist og svo er allt mögulegt að koma upp á. er líka í aukadjobbi hjá Máli og Menningu sem er snilldarbúð á Laugaveginum.
Fjölskylduhagir: piparsveinn. helgarpabbi. á tvo snillinga, Jökul Loga og Atla. Gullmolar. bý í íbúðinni minni sem ég á í félagi við íbúðalánasjóð og einhvern nýjan banka sem tók við af þeim gamla.
Hvaðan ertu? Akureyri. pabbi árskógsstrendingur, mamma svarfdælingur. norðlenskt grjót.
Uppáhaldssjónvarpsþátturinn: Damages, Spooks og Dexter. horfi stundum á myndir, stundum á fréttir og stundum á íþróttir.
Uppáhaldsmatur: rjúpur alveg pottþétt. nautasteik er líka auðvitað grand. annars fiskréttir. t.d. ofnbakaður karfi með rækjum, grænmeti, gráðuosti og pestósósu.
Fallegasti staður: Vestfirðirnir. Grænland, þá helst norðurpartur austurstrandarinnar. svo er eyjafjörðurinn fagur...
iPod eða geislaspilari: á ekki iPod en myndi samt alveg fíla það. á samt geislaspilara og plötuspilara og haug af plötum og diskum. haug sko.
Hvað er skemmtilegast? Ferðalög, góðir vinir, góð tónlist. annars er skemmtilegt að vinna að einhverju verkefni alveg á grilljón - og klára það.
Hvað er leiðinlegast? allt og allir eru leiðinlegir þegar ég er ekki í formi. annars er svolítið leiðinlegt að þurrka af. svo fíla ég ekki hroka og yfirgang og mikla nöllara.
Helsti kostur: úff, nú er af mörgu að taka maður....
Helsta afrek: mörg búin, einhver eftir.
Mestu vonbrigðin: nokkrar myndir, nokkrir diskar, eitthvað sem tengist íþróttum, eitthvað sem tengist stelpum...
Hver er draumurinn? klára hönnunarnám almennilega. ríkur og virtur. ef það er ekki að virka þá langar mig að læra kínversku.
Hver er fyndnastur/fyndnust? ég og piltarnir þegar við dönsum diskó í stofunni. slær allt út.
Hvað fer mest í taugarnar á þér? þágufallssýki. er bara þannig.
Hvað er mikilvægast? kenna grænlenskum börnum að synda. koma á vinstri stjórn. bursta tennurnar.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar