gunz, sion og jólasmákökur

 

Gunz međ gulliđ á jólamóti Vinjar

Hrókurinn og Skákfélag Vinjar héldu jólamót sitt mánudaginn 17. des. 10 manns mćttu og var mótiđ býsna sterkt enda glćsilegir vinningar í bođi frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR.

 gunnar_og_magnús_stilla_upp (gunnar stillir upp, magnús stillir klukkuna)..

   Tefldar voru fimm umferđir og var umhugsunartími sjö mínútur. Talsverđ spenna lá í loftinu enda mönnum meinilla viđ ađ tapa, eins og gengur.

Ađ loknum ţremur umferđum var gerđ kaffipása, enda bornar í keppnisfólkiđ smákökur og jólailmurinn sveif um í stofunni. Piparkökur, trúfflur og fleira léttmeti..

Fyrir mót var ákveđiđ ađ verđlaunapeninga fengju ţeir sem voru međ undir 2000 elo stigum, ţar sem von var á nokkrum frćknum kempum sem eiga fullt af medalíum. Allt of mikiđ, sumir....Flestir forfölluđust vegna mikillar vinnu eđa hinnar alrćmdu desemberflensu. Stórmeistarinn Henrik Danielsen, sem er einn ţeirra sem hafa veriđ međ ćfingar í Vin undanfarin ár, keppti ţví sem heiđursgestur og hafđi hann ađ lokum sigur í öllum sínum skákum en fékk ţó veglega mótspyrnu.

Sigurvegari jólamótsins varđ ađ lokum Gunnar Freyr Rúnarsson, fyrirliđi hins alrćmda Víkinga-og Kínaskákklúbbs, sem veriđ hefur í banastuđi undanfarna mánuđi. Hann er félagi minn og bloggvinur www.gunz.blog.is

 Fékk hann fjóra vinninga og gulliđ, sem ađ venju var sótt í smiđju eins af heiđursfélögum Hróksins, Árna Höskuldssonar, gullsmiđs.

Annar varđ hinn öflugi Björn Sölvi Sigurjónsson međ ţrjá og hálfan og bronsiđ hlaut Rafn Jónsson, međ tvo og hálfan. Sigurjón Ţór Friđţjófsson varđ í fjórđa sćti, einnig međ tvo og hálfan vinning. Hann er sko líka félagi minn og fyrrum starfsbróđir, fornfrćgur knattspyrnukappi, forseti Dylanklúbbsins og útvarpsmađur geđţekkur, www.sion.blog.is

Allir ţátttakendur fengu nýútkomnar jólabćkur í vinning frá úrgáfunni SÖGUR, m.a. Hníf Abrahams, eftir Óttar Norđfjörđ, sem trónir hátt á metsölulistanum fyrir ţessi jól.

Skákstjóri var Kristian Guttesen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Ég er mjög ánćgđur međ Hníf Abrahams.  Flott bók, sem er skrifuđ eftir ákveđinni formúlu.  Ekkert út á ţađ ađ setja.  Gott fyrir EGÓ-iđ ađ slútta árinu međ bókaverđlaun.  Flott mynd af Gunna & Magga

Gunnar Freyr Rúnarsson, 19.12.2007 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband