Gunnar Freyr Rúnarsson, fyrirliđi hins nýstofnađa Víkinga- og Kínaskákklúbbs, vann glćsilegan sigur í hrađskákmóti Hróksins og skákfélags Vinjar í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags í Perlunni, sunnudaginn 7. október.Ţátttökumetiđ var jafnađ, 38 skráđu sig til leiks og var mótiđ bćđi stórskemmtilegt og spennandi en keppendur voru á aldrinum 8-72 ára.
Ţegar ţátttakendur höfđu skráđi sig hjá skákstjóranum honum Kristian Guttesen, hélt Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, stutt ávarp og setti mótiđ formlega. Heiđar Ingi Svansson, markađsstjóri Forlagsins, sem gaf glćsilega bókavinninga á mótiđ, lék svo fyrsta leikinn í á fyrsta borđi ţar sem Páll Andrason, ţrettán ára gamall heimsmeistari í grunnskólaskák međ Salaskóla, var međ hvítt.
Tefldar voru sex umferđir eftir monradkerfi, ţar sem umhugsunartími var 7 mínútur. Mikil spenna var í lokaumferđinni, ţar sem nokkrir höfđu möguleika á sigri en svo fór ađ Gunnar Freyr var í ógnarstuđi og sigrađi alla sína andstćđinga.
Fjórir voru međ fimm vinninga en eftir stigaútreikning var ljóst ađ annađ sćtiđ hreppti Stefán Bergsson.
Ţar á eftir komu svo Vilhjálmur Pálmason, Davíđ Kjartansson og Dađi Ómarsson.
Fjóra vinninga hlutu: Jónas Jónasson, Hrannar Jónsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,
Sigurđur Ingason, Elsa María Ţorfinnsdóttir og Ágúst Gíslason.
Í humátt ţar á eftir, međ ţrjá og hálfan komu ţau Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir,
Bjarni Jens Kristinsson og Guđmundur Kristinn Lee.
Veitt voru verđlaun fyrir bestan árangur 12 ára og yngri og ţau hlaut
Guđmundur Kristinn Lee. Viljálmur Pálmason sem hafnađi í ţriđja sćti mótsins hlaut
verđlaun fyrir bestan árangur 13-18 ára, Finnur Kr. Finnsson fyrir bestan árangur 60 ára
og eldri og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem varđ efst kvenna.
Grćnn markađur gaf blóm til vinningshafa og svo var dregiđ í happadrćtti
ţar sem fjórir ţátttakendur hrepptu bćkur í bođi Forlagsins, sem einnig gaf
yngru ţátttakendum og áhorfendum Andrésblöđ og syrpur.
Fjöldi manns lagđi leiđ sína í Perluna í dag ţví Fyrir mót var glćsileg dagskrá ţar sem verndari dagsins, frú
Vigdís Finnbogadóttir hélt rćđu, tailenskur dansflokkur kom fram sem
og magadansmeyjar, Regnbogakórinn söng nokkur lög og Tríótó lék nokkur lög.
Ţráinn Bertelsson hélt sérlega flotta rćđu um sína sýn á geđheilbrigđi
og stuđboltinn Valgeir Guđjónsson hélt utan um dagskrána og kynnti af snilld.
Flokkur: Bloggar | 8.10.2007 | 00:42 (breytt kl. 01:18) | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- malacai
- annaeinars
- atliar
- aua
- ormurormur
- asdisran
- astasoffia
- birgitta
- bjb
- gattin
- baenamaer
- bestfyrir
- tilfinningar
- borkurgunnarsson
- einarolafsson
- eirikurbriem
- ma
- fanneybk
- arnaeinars
- vglilja
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnarb
- gunz
- hoax
- nesirokk
- veravakandi
- heida
- rattati
- hemba
- hilmir
- kht
- disdis
- hlynurh
- don
- ghostdog
- tru
- jahernamig
- ingvarvalgeirs
- jevbmaack
- jensgud
- johannbj
- jarnar
- jon
- lundi
- lauola
- meistarinn
- marinomm
- pala
- peturorn
- siggagudna
- sigurdursig
- snorris
- ipanama
- urkir
- thoraasg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Langt síđan mađur hefur veriđ í svona stuđi. Mótiđ var geysisterkt, en ţađ breytir ţví ekki ađ rjóminn af íslenskum skákmeisturum er ađ tefla út í Turky á Evrópumóti taflfélaga, m.a Róbert Lagermann sem vinnur öll mót niđrí VIN. Eini skugginn á deginum var ađ tćlenski dansflokkurinn lét ekki sjá sig, enda einhver misskilningur á ferđinni, skilst manni
Gunnar Freyr Rúnarsson, 8.10.2007 kl. 02:16
Til hamingju Gunnar Freyr !
Anna Einarsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:40
klapp kklapp
Guđríđur Pétursdóttir, 8.10.2007 kl. 18:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.